Stærðfræði verkefni

Í stærfræði gerðum við verkefni i tölvum. Við teiknuðum listaverk og lituðum það siðan. Það síðasta sem við gerðum var að finna hvað mörg prósent litirnir voru. Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt og ég lærði mikið af því. Ég lærði til dæmis á málun og hvernig maður finnur prósent.

 Hér getur þú séð verkefnið mitt.

 


Bókagagrýni

Ég las bókina Loforðið sem er skemmtileg bók um tvær stelpur. sagan fjallar um vinskap þessara tveggja stelpna. þegar hún klárar bréfið fer hún að hágráta því bréfið var um vinkonu hennar sem er með krabbamein. Bókin er mjög sorgleg en líka mjög áhugaverð. Ég mæli með bókinni fyrir allan aldur. loforðið

 


Glókollur

Ég vann verkefnið um fugla. Við fengum það verkefni að velja okkur einn íslenskan fugl og ég valdi Glókoll. Við áttum að vinna verkefnið í powerpoint. Allar upplýsingar fann ég á netinu. Ég lærði fullt um Glókoll og líka á powerpoint. Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt.   

Hér getur þú séð verkefnið mitt.


Setuliðið

 

Við lásum bókina Setuliðið sem er spennusaga eftir Ragnar Gíslason. Ragnar Gíslason hefur unnið mikið með ungu fólki í áraraðir. Þessi bók er gefin út 2003, og hún er 156 blaðsíður. Bókin fjallar aðalega um Milla, Andrew og krakkana Gunna, Bjössa, Denna, Ívar, Nínu og Ásu. Sem búa í Hafnafirði. Krakkarnir höfðu mikinn áhuga á stríðsárunum og fóru að skoða gamla hluti. Bókin fór fram og aftur í tímann. Mér fannst þetta ágæt bók. Mér fannst hún stundum spennandi en stundum ekki.   4772  


Health

I did a project in English about health. In this project you can read about teeth, water,caffeine, sleep, vitamins and fruits and vegetables. I learned a lot about this. It was very fun and i hope you like it.


Um mig

 

Í þessu verkefni var ég að skrifa um mig sjálfa. Ég lærði á nýtt forrit sem heitir Gloggster. Gloggster er skemmtilegt forrit. Mér fannst þetta verkefni ágætt. En það gekk erfiðlega fyrst.  

 

 


Úlfljótsvatn

Við bekkurinn fórum í skóaferðalag til Úlfljótsvatns og gistum í tvær nætur. Við fórum í fjallgöngu, leiki, þrautir og svo fórum við Ljósafossvirkjun og Írafossvirkjun. Það sem mér fannst skemmtilegasti leikurinn var fangaðu fánan. Mér fannst fjallgangan mjög erfið af því það var svo vont veður. Þetta var mjög skemmtileg ferð og ég skemmti mér mjög vel.    


Um bloggið

Emilía Elvarsdóttir

Höfundur

Emmaflotta206
Emmaflotta206

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Regulus regulus -Iceland-8
  • kralicek-ohnivy-xxx09a503
  • 5107228238 0e13621875 b
  • CnoxrcRWgAA6ll1
  • geimurinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband